Meðmæli

Eyþór Rúnarson (kokkur á Nauthól og fyrrverandi þjálfari Íslenska kokkalandsliðsins):

"Ég er búinn að nota laxinn frá Ópal sjávarfangi síðustu átta árin og hann hefur alltaf staðist mínar kröfur."

Siggi Hall (sjónvarpskokkur og höfundur margra matreiðslubóka):

"Birgir Jóhannson hjá Ópal sjávarfangi er prófessor í laxreykingum. Þar er einkar vandað til verka, er hangireykti laxinn hans á heimsmælikvarða og get ég svarið fyrir það. Þennan reykta lax hef ég ferðast með og gefið stórkokkum um allan heim og allir eru sammála því að laxinn er frábær."

(tekið úr bók Sigga Hall, Jólaréttirnir)